Iðunn Kjartansdóttir hefur tekið saman þýðingu Heimis Pálssonar á Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum, á sænsku og sendi mér. Hér er hlekkur á hana. Þakkir til Iðunnar og að sjálfsögðu Heimis Pálssonar!
Sænskur texti og þýðing á Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.