Viðbót: um jólasveina og hyski þeirra á dönsku

Það er gaman þegar kennarar vilja leggja hönd á plóg og Harpa Friðriksdóttir sendi mér skemmtilegt efni sem henni áskotnaðist um jólasveinana á dönsku. Því miður vitum við ekki hver þýðandinn er, svo ef einhver hefur upplýsingar um það má gjarnan láta mig vita. Hér má finna danska textann, gjörið svo vel – og takk Harpa!

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.