Umræður og verkefni tengd alþjóðlegum degi móðurmálsins

Ég setti saman nokkra punkta fyrir kennara til að nýta sér í umræðu og vinnu með nemendum um móðurmál og tungumál heimsins. Þessa punkta má finna hér
Það er upplagt að nýta tækifæri eins og alþjóðlegan dag móðurmáls til að vekja umræður um tungumál – bæði okkar móðurmál og annarra nemenda okkar.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.