Ég setti saman nokkra punkta fyrir kennara til að nýta sér í umræðu og vinnu með nemendum um móðurmál og tungumál heimsins. Þessa punkta má finna hér
Það er upplagt að nýta tækifæri eins og alþjóðlegan dag móðurmáls til að vekja umræður um tungumál – bæði okkar móðurmál og annarra nemenda okkar.
Efni fyrir kennara
- Brú úr grunnskóla í framhaldsskóla. Eyðublöð o.fl.
- Drög að stefnu- 2020
- Evrópski tungumálaramminn
- Fjölmenning og verkefni frá Kópavogi
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á ensku
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á pólsku
- Handbók fyrir kennara
- Um Reykjaskóla: arabíska, enska, pólska, vietnamska
- Upplýsingar um fjöltyngi
Gagnvirk verkefni
Efni á erlendum málum
Fróðleikur og verkefni tengd jólum
Leikskólar
Fjölmenning
Skýrslur
Lög og námskrá