UMFÍ hefur nú gefið út bæklinga (á síðunni þeirra á rafrænu formi) þar sem hægt er að finna upplýsingar um starfsemi íþrótta – og ungmennafélaga landsins.
Eins og oft hefur verið bent á, er þátttaka barna af erlendum uppruna í íþróttum mun minni en íslenskra jafnaldra þeirra. Íþróttaiðkun er þó mikilvæg, bæði líkamlegri og andlegri/félagslegri líðan okkar. Á íþróttaæfingum eru krakkarnir líka í íslensku málumhverfi, sem er mjög gott fyrir íslenskukunnáttu og þjálfun. Bæklingarnir eru á ensku, pólsku, filippeysku, litháísku og tailensku og slóðin er hér
Vertu með!
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.