Á norsku síðunni Tema Morsmål má m.a. finna myndaorðabækur á ýmsum tungumálum. Íslenska er því miður ekki þar á meðal en mörg móðurmál nemenda okkar, s.s. pólska, tailenska, arabíska, rússneska o.fl.
Góð síða til að heimsækja og tengja hugtök og orð við móðurmál nemenda.
Myndaorðabækur á ýmsum málum
Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.