Er fyrsta lóan nokkuð komin?

Síðast í mars heyrum við það gjarnan í fréttum að fyrsta lóan sé komin. Flestar koma þær þó í aprílmánuði og fram í maí. Í tilefni af gróanda og komu farfuglanna er hér eitt lítið íslenskuverkefni um lóuna.
Munum líka eftir frábærum fuglavef Menntamálastofnunar  en þar er hægt að hlusta á hljóð fuglanna, auk þess að viða að sér ýmsum fróðleik, lesa úr kortum o.fl.

Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.