Að muna eftir því sem er til

Við vitum oft af ýmsum góðum leiðum sem gagnast okkur í vinnu með nýkomnum nemendum okkar en gleymum að nýta okkur þær í amstri dagsins. Ein slík leið gæti verið vefurinn Velkomin sem er inni á Tungumálatorgi. Slóðin er hér

Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.