Starfshópur hefur skilað mennta- og menningarmálaráðherra drögum að stefnu um menntun barna og ungmenna með fjölbreytan tungumála- og menningarbakgrunn. Markmið vinnu þeirra var að greina stöðu þess fjölbreytta hóps í menntakerfinu, setja fram tillögur til úrbóta og hugmndir um aðgerðir sem lagt er til að ráðist verði í.
Stefnudrögin má sjá hér
Drög að stefnu
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.