Undir hlekkinn Leikskólar hér til hægri er nú kominn bæklingur fá Reykjavíkurborg sem ber heitið Einn leikskóli, mörg tungumál en þar er að finna leiðbeiningar um hvernig fylgjast má með framförum barna sem eiga annað móðurmál en íslensku og skrá þær.