Ákaflega gaman þegar einhver hefur samband og býðst til að leggja hönd á plóg við að miðla upplýsingum og þýða efni. Yairina Rodriguez sem vinnur á leikskólanum Hulduheimum/Seli, er nú búin að setja saman texta á spænsku um íslensku jólasveinana. Hér má lesa og prenta út. Kærar þakkir Yairina!
Jólasveinarnir okkar. Upplýsingar á spænsku
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.