Sendi kennurum póst í dag þar sem ég minni á ýmis verkefni og fróðleik sem tengd eru jólahaldi. Hér á vefnum er bæði að finna upplýsingar um íslenska jólasiði og eins um siði og venjur annarra landa. Jólahlekkur er hér hér, neðar og til hægri á síðunni.