Á vefnum Móðurmál er nú kominn leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Hann er nú til á íslensku, ensku og pólsku. Aftast í textanum eru slóðir á marga góða og gagnlega vefi.
Slóðin er hér
Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.