Stundum eru nemendur hikandi við að skrifa texta. Þá má prófa að nota Google Voice en þá tala þeir textann sinn, eða það sem þeir vilja skrifa, og fylgjast með orðunum birtast á skjánum. Nánari leiðbeiningar í skjali hér
Google Voice – að tala texta inn í forritið
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.