Eins og undanfarin ár býður Lionsklúbburinn Ylfa aðstoð við íslenskunám á Amtsbókasafninu í vetur. Þær Lionskonur verða þar á sama tíma og áður, á þriðjudögum á milli kl. 16:30 og 17:30 og byrja þriðjudaginn 9. október.
Þessi þjónusta er frí og öllum heimil.
Íslenskuaðstoð á Amtsbókasafninu
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.