Í lok hvers skólaárs er gott að líta yfir farinn veg og skoða helstu verkefni og áherslur vetrarins. Nú er komin skýrsla yfir skólaárið 2017-2018 og hana má lesa hér.
Ég þakka kennurum, nemendum og foreldrum fyrir samstarf vetrarsins og vona að allir njóti sumarsins vel.
Skýrsla skólaársins 2017-2018
Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.