Mánudaginn 7. maí n.k. mun Ísbrú, Félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál, standa fyrir málþingi í safnaðarheimili Háteigskirkju. Dagskráin er fjölbreytt og spennandi, þar sem fulltrúar frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, sveitarfélögum, Háskóla Íslands, Menntamálastofnun og víðar að, munu halda stuttar framsögur.
Dagskrána má sjá hér
Fögnum íslensku sem öðru tungumáli
Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.