Enn hefur Emilia Mlynska bætt við hugtakalista á pólsku og íslensku, nú 1. kafla úr bókinni Á ferð um samfélag. Listann má sjá hér og einnig er hann kominn undir flipann pólska – hér til hægri á vefnum. Takk Emilia!
Viðbót við pólsk-íslenska hugtakalista: Á ferð um samfélag
Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.