Menntamálastofnun hefur gefið út Orðaforðalista, ætlaðan foreldrum og leikskólakennurum. Hann getur einnig nýst kennurum erlendra nemenda til að fylgjast með og efla íslenskan orðaforða þeirra.
Listinn er rafrænn og hann má einnig prenta út. Fyrirhugað er að gefa út myndir til að styðja við orðalistann. Hann má sjá hér
Orðaforðalisti
Þessi færsla var birt undir 2017. Bókamerkja beinan tengil.