Við eigum ekki mikið af upplýsingum fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra á frönsku. En með aðstoð Önnu Kristínar, kennara í Giljaskóla, höfum við fengið leyfi til að birta þýðingu Guðrúnar Önnu Matthíasdóttur á ljóði Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana. Þýðingu hennar má nálgast hér
Guðrún Anna hefur einnig gefið út barnabókina Agnarögn og einnig þýtt hana á frönsku. Hún býr á Korsíku og hefur m.a. heimsótt skóla þar, lesið úr bókinni sinni og kynnt Ísland fyrir nemendum. Viðtal við hana má sjá hér
Kærar þakkir fyrir aðstoðina Anna Kristín og Guðrún Anna fyrir þýðinguna!
Og hér má lesa um jólasveinana á frönsku!
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.