Ég þakka Reykjaskóla fyrir að gefa mér leyfi til að setja hér inn upplýsingar um skóladvöl 7. bekkinga þar, á ensku. Emilia Mlynska hafði líka þýtt upplýsingar um skólabúðirnar á pólsku, svo nú má finna þessar upplýsingar undir flipunum enska og pólska.
Upplýsingar um Reykjaskóla á ensku og pólsku
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.