Það er mikilvægt að æfa þær samræður sem við tökum þátt í, í daglegu lífi okkar. Hér er verkefni af þeim toga, spjall um kaffihúsaferð. Nemendur þurfa að flokka orðin eftir númerum og raða hverri málsgrein rétt upp. Best að klippa í sundur, plasta og geyma í umslagi til endurnota 🙂 Sjá hér