Menntamálastofnun hefur gefið út sumarlæsisdagatal þar sem bent er á ýmsar skemmtilegar og óhefðbundnar leiðir til að styðja við lestur krakka í sumarleyfi. Dagatalið var gefið út bæði á ensku og pólsku, auk íslensku.
Menntamálastofnun hefur gefið út sumarlæsisdagatal þar sem bent er á ýmsar skemmtilegar og óhefðbundnar leiðir til að styðja við lestur krakka í sumarleyfi. Dagatalið var gefið út bæði á ensku og pólsku, auk íslensku.