Læsisráðin, sem bera heitið Lengi býr að fyrstu gerð, eru handhæg ráð sem bæði foreldrar og kennarar geta nýtt sér til að styðja við málþroska barna. Menntamálastofnun hefur látið þýða þau bæði á ensku og pólsku. Hér er íslenska útgáfan og ensku og pólsku þýðingarnar má finna undir tungumálaflipunum til hægri á síðunni.