Í gær, mánudag 22. janúar, mættu 40 kennarar á fyrsta fræðslufund af fimm, um menningu, samskipti og kennslu nemenda af erlendumuppruna, í sal Brekkuskóla.
Við munum hittast næst mánudaginn 5. febrúar og þá mun Kristín Vilhjálmsdóttir, frá Borgarbókasafninu, m.a. segja frá verkefni sínu um menningamót – fljúgandi teppi.
Fyrsti fræðslufundur af fimm
Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.