Nú hef ég tekið saman ýmsar upplýsingar sem hafa verið hér og þar á þessum vef og komið þeim saman í eitt hefti sem ég vona að nýtist kennurum sem eru að fá nýja erlenda nemendur í bekkinn sinn. Helstu þættir þessarrar samantektar eru:
** Móttökuviðtal
** Hvaða efni er til fyrir erlenda nemendur?
** Hefur námsefni á unglingastigi verið aðlagað?
** Orðalistar og hugtakaskýringar
** Stöðumat og einstaklingsnámskrár
** Kennsluaðferðir og leikir
** Samskipti við heimili og foreldra
** Jólin
** Vefur
Samantekt fyrir kennara – endurskoðuð 20. september: sjá hér
Að hverju þurfum við að huga?
Þessi færsla var birt undir 2017. Bókamerkja beinan tengil.