Emilia Mlynska hefur nú sett saman orðalista og útskýringar á hugtökum úr bókunum Lýðræði og tækni (bls. 4-18) og Styrjaldir og kreppa (bls. 42-61). Vonum að þessi góða vinna verði vel nýtt.
Góð aðstoð fyrir pólsku unglingana okkar
Þessi færsla var birt undir 2017. Bókamerkja beinan tengil.